Bloggfćrslur mánađarins, október 2007
Í blađaviđtali segir Jón Sigurđsson, fv. ráđherra, ađ atburđarásin í Orkuveitumálinu ţar sem borgin féll skrifist á fljótfćrni og reynsluleysi borgarfulltrúa Sjálfstćđisflokks. Jón lćtur hafa eftir sér ađ: "Fulltrúar Sjálfstćđisflokksins hafa látiđ tilfinningar og skapsmuni hlaupa međ sig í gönur... ţetta er bernskt, vanţroskađ upphlaup og vandrćđalegt orđagjálfur. Ţeir eru í uppnámi og verđur áreiđanlega fyrirgefiđ ţađ.... Ţetta er gott fólk sem líđur illa. Viđ vorkennum ţví." Ţetta er raunsönn lýsing hjá Jóni, en ţarna fá sjálfstćđismenn kaldari kveđjur frá Jóni en fyrir alţingiskosningarnar í vor . Ađ mínu mati var Jón Sigurđsson frambćrilegri en flestir eđa allir frambjóđendur í Reykjavík. En hann mátti ađgreina Framsókn betur frá Sjálfstćđisflokknum. Hann gerđi ekki nóg til ađ skerpa félagslegu hliđarnar ţá 9 mánuđi sem hann var formađur Framsóknar í ađdraganda alţingiskosninga. Nú sér hver mađur ađ ţá átti Jón auđvitađ ađ gera ţađ sem Björn Ingi gerđi í síđustu viku; ađ venda flokknum í átt til félagshyggju. Ef Jón hefđi lagst á vinstri arminn fyrir kosningar vćri pólitíska landslagiđ meira í átt til samvinnu, en grćđginnar sem einkennir ţađ í dag. Auk ţess hefđi Jón hlotiđ örugga kosningu sjálfur.
Stjórnmál og samfélag | 18.10.2007 | 14:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Af hverju var Geir H. Haarde svona hissa á framkomu Björns Inga viđ Vilhjálm ţegar hann sleit meirihlutanum í borginni? Er ekki rétt munađ hjá mér ađ hann hafi sjálfur breytt eins gagnvart Jóni Sigurđssyni eftir alţingiskosningarnar í vor?
Stjórnmál og samfélag | 12.10.2007 | 12:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Vísindi og frćđi | 10.10.2007 | 13:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Maí 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Tenglar
Mínir tenglar
- Framhaldsskólinn á Laugum Framhaldsskólinn á Laugum
- Æfingadagbækur Ćfingadagbćkur
- Hlaupadagskrá Hlaupadagskrá