Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2007
Jökulsárhlaup var byrjađ og sextán hlauparar, ţar á međal ég, voru staddir í Hólmatungum laust fyrir klukkan 13:00. Ţeir sem hlupu frá Dettifossi voru rćstir klukkan 12:00 ţannig ađ bestu hlaupararnir náđu ađ fara fyrstu 11 kílómetrana áđur en rćst var í Hólmatungum. Ţegar hlaupara í öđru sćti bar ađ kallađi hann hástöfum á undan sér: "Á einhver skó númer 42"? Í ljós kom ađ sólinn hafđi rifnađ undan hćgrifótarskónum. "Ég get ekki haldiđ áfram nema einhver reddi mér skóm númer 42". Lítil von virtist til ţess ađ úr ţessu rćttist og litu menn vandrćđalegir hver á annan. Ţá heyrđist sagt "Geturđu notađ mína?". Kenndi ég ţar rödd Ţórarins í Vogum, sem var bílstjóri rútunnar sem flutti hlaupahópinn ađ rásmarki. Í ljós kom ađ Ţórarinn var ekki í blankskóm, hvađ ţá heldur gúmmískóm eđa stígvélum, heldur álitlegum svörtum strigaskóm. Höfđu ţeir skóskipti á stađnum ţó hlauparinn ćtti eftir ađ hlaupa 21 km í markiđ. Ţegar hlaupinu var lokiđ komst ég svo ađ ţví ađ hlauparinn á tvílitu skónum, öđrum svörtum og hinum hvítum, hafđi orđiđ í öđru sćti í 33 km hlaupinu frá Dettifossi. Hann mun svo hafa skipt aftur á skóm viđ Ţórarinn og kunnađ honum bestu ţakkir fyrir lániđ.
Lífstíll | 28.7.2007 | 20:43 (breytt kl. 20:45) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Dćgurmál | 25.7.2007 | 13:26 (breytt kl. 13:28) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Í langtímaspá fyrir vikuna er gert ráđ fyrir norđanátt. Ţađ voru frekar litlar fréttir. Norđanátt hefur veriđ ríkjandi vindátt frá ţví í apríl hér norđanlands. Koma svo, sunnanvindar. Ţađ er gert ráđ fyrir viđsnúningi á sunnudag, sem er degi of seint fyrir hiđ magnađa Jökulsárhlaup. En ţađ ţýđir ekkert ađ spá í veđriđ. Ţađ er alltaf eitthvađ bogiđ viđ ţađ hvort eđ er. Í fyrra var alltof heitt í Jökulsárhlaupinu, en í hitteđfyrra nokkuđ góđar ađstćđur ţó súldarloft og létt norđangjóla vćri á móti.
Vísindi og frćđi | 23.7.2007 | 11:56 (breytt 24.7.2007 kl. 15:46) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Félagsmenn hafa međ fórnfýsi og sjálfbođastarfi stađiđ fyrir stórum verkefnum í ţágu amennings. Jafnvel međ svćđisbundna hagsmuni ađ leiđarljósi. Ţađ hafa ţeir jafnvel gert međ sáralítiđ fé milli handa. Seinni kynslóđir nutu svo góđs af. Einstaklingshyggja íslendinga nú á tímum er mikil, en ţađ er gagnrýnivert ef fáir einstaklingar eigna sér arf kynslóđanna međ ţeim rökum ađ einhver verđi ađ hirđa um hann. Hér vantar haldbćrari rök en ţau ađ félagsleg eign sé tímaskekkja á tímum sérhyggju.
Vísindi og frćđi | 20.7.2007 | 13:30 (breytt kl. 13:30) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Vísindi og frćđi | 20.7.2007 | 09:40 (breytt kl. 09:40) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Sérstakan áhuga minn vekja mál ţar sem tekist er á um óráđstafađ eigiđ fé samvinnufélaga og sparisjóđa. Og nú síđast Samvinnutrygginga GT, sem stendur fyrir gagnkvćmt tryggingafélag en ekki samvinnufélag. Ţegar kemur ađ ţví ađ ráđstafa hinu áđur óráđstafađa fé virđast mörg ljón á veginum. Vandamáliđ er langt í frá nýtilkomiđ, en vandrćđagangur hefur ávallt einkennt uppfćrslu laga á alţingi sem lúta ađ samvinnufélögum. Á sama tíma hefur löggjöf um hlutafélög falliđ í kramiđ. Miklu meira um ţetta síđar.
Vísindi og frćđi | 19.7.2007 | 13:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Hljóp ofan úr Mývatnssveit í gćr, heim ađ Laugum, um Laxárdal. Falleg var náttúran á íslensku sumarkvöldi í ţeim fallega dal. Rykstrókar af mýi stóđu upp af bökkum Laxár svo langt sem séđ var niđur eftir dalnum. GPS úriđ mćldi ţetta hlaup 26 km, en ţađ má kalla ţetta náttúruskođun á hlaupum. Ég hef tvisvar áđur gengiđ Laxárdalinn ađ vestanverđu og fullyrđi ađ hlaup eru ekki síđri leiđ til ađ skođa fegurđ náttúrunnar.
Lífstíll | 19.7.2007 | 11:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Vísindi og frćđi | 12.7.2007 | 18:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Maí 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Tenglar
Mínir tenglar
- Framhaldsskólinn á Laugum Framhaldsskólinn á Laugum
- Æfingadagbækur Ćfingadagbćkur
- Hlaupadagskrá Hlaupadagskrá