Rotaryfélagi minn í Neskaupstað sagði oft söguna um það þegar rífa átti elsta húsið í bænum. Mótmæli komu fram en bæjarstjórinn blés á það með þessum rökum: "Það verður þá bara eitthvað annað hús elsta húsið í staðinn". Þetta mun hafa verið um miðbik síðustu aldar. Sagan kom upp í hugann í gær þegar ég sá frétt á mbl.is með mynd af því þegar verið var að flytja eitt af allra elstu húsunum á Selfossi á brott úr miðbænum. Það var byggt árið 1928 en þurfi að víkja fyrir nýju skipulagi. Þetta var samkvæmt fréttinni sjöunda húsið sem byggt var á Selfossi. En... "það verður bara eitthvað annað hús elsta húsið í miðbænum í staðinn".
Flokkur: Dægurmál | 1.8.2007 | 16:01 (breytt 2.8.2007 kl. 09:19) | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2014
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Maí 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Tenglar
Mínir tenglar
- Framhaldsskólinn á Laugum Framhaldsskólinn á Laugum
- Æfingadagbækur Æfingadagbækur
- Hlaupadagskrá Hlaupadagskrá
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.