Vikuna 21.-28. október var ég á ferðalagi í Minnesota USA með starfsfólki Framhaldsskólans á Laugum. Erindi okkar var að kynnast skólastarfi með tilliti til þess þróunarverkefnis, sem hófst í fyrra að Laugum. Þeir skólar sem við heimsóttum lögðu mikið upp úr námsaðferðinni "Learning by doing" líka nefnt "Discovery based learning" eða á ylhýra málinu "Uppgötvunarnám". Skemmst er frá því að segja að við lærðum heilmikið um aðferðafræðina þessa viku sem við stöldruðum við í Minnesota. Þessar skólaheimsóknir eru gott innlegg í þá þróunarvinnu sem stendur yfir á Laugum.
Flokkur: Vísindi og fræði | 1.11.2007 | 17:32 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2014
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Maí 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Tenglar
Mínir tenglar
- Framhaldsskólinn á Laugum Framhaldsskólinn á Laugum
- Æfingadagbækur Æfingadagbækur
- Hlaupadagskrá Hlaupadagskrá
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.