Góð Djöflaeyja að Breiðumýri

Fór í leikhús að Breiðumýri í Reykjadal.  Leikdeild Ungmennafélagsins Eflingar sýndi leikritið "Þar sem Djöflaeyjan rís", eftir bók Einars Kárasonar.  Leikstjóri Hörður Þór Benónýsson.  Þetta var frábær skemmtun. Og gaman var að sjá nokkra af nemendum Framhaldsskólans á Laugum fara á kostum í þessari sýningu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórir Aðalsteinsson
Þórir Aðalsteinsson

Bý á Laugum í Reykjadal og kenni við Framhaldsskólann á Laugum. Ég kýs heilbrigðan lífstíl og vil fordómalausa, en skelegga umræðu. 

Maí 2025

S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband