Þingeysk þríþraut 11. ágúst í sumar

Undanfarin fimm ár hefur verið haldin þríþraut í Þingeyjarsýslu, oftast á Húsavík.  Síðustu tvö ár hefur verið synt Laugum, hjólað til Húsavíkur og hlaupið þar.  Í fyrra voru 17 þátttakendur og hafa sumir tekið þátt frá upphafi.  Í sumar verður boðið uppá ólympíska þraut, sem er 1500 metra sund, 40 kílómetra hjólreiðar og 10 kílómetra hlaup.  Að sjálfsögðu er hægt að taka þátt með því að fara styttri vegalengdir eða einbeita sér að einni grein.  Nánar síðar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórir Aðalsteinsson
Þórir Aðalsteinsson

Bý á Laugum í Reykjadal og kenni við Framhaldsskólann á Laugum. Ég kýs heilbrigðan lífstíl og vil fordómalausa, en skelegga umræðu. 

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • husavik
  • beint a hjolid
  • skogur
  • husavik
  • jlo2 jpg 475x600 sharpen q95[1]

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband