Sama ríkisstjórn áfram?

Einhverjar líkur virðast á því að ríkisstjórnin sitji áfram.  Samkvæmt fréttum virðist sem  fjármálamarkaðurinn sé sáttur við það.  Kannski er það svo að íbúar landsbyggðarinnar, þar sem fylgi Framsóknar er mest, séu sáttir við það.  Ég held að Framsókn ætti að fara í naflaskoðun hið fyrsta.  Ósamkomulag milli manna gæti stafað af því að flokkurinn hefur verið við völd of lengi (32 ár í stjórn af síðustu 36).  Nú þarf að hugsa meira um hugmyndafræðina, félagshyggju og sammvinnu.  Byggja á upp innra starfið næstu misserin og þar er Jón Sigurðsson réttur maður á réttum stað. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórir Aðalsteinsson
Þórir Aðalsteinsson

Bý á Laugum í Reykjadal og kenni við Framhaldsskólann á Laugum. Ég kýs heilbrigðan lífstíl og vil fordómalausa, en skelegga umræðu. 

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband