Óráðstafað eigið fé - Fé án hirðis

Sérstakan áhuga minn vekja mál þar sem tekist er á um óráðstafað eigið fé samvinnufélaga og sparisjóða.  Og nú síðast Samvinnutrygginga GT, sem stendur fyrir gagnkvæmt tryggingafélag en ekki samvinnufélag.  Þegar kemur að því að ráðstafa hinu áður óráðstafaða fé virðast mörg ljón á veginum.  Vandamálið er langt í frá nýtilkomið, en vandræðagangur hefur ávallt einkennt uppfærslu laga á alþingi sem lúta að samvinnufélögum.  Á sama tíma hefur löggjöf um hlutafélög fallið í kramið.  Miklu meira um þetta síðar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórir Aðalsteinsson
Þórir Aðalsteinsson

Bý á Laugum í Reykjadal og kenni við Framhaldsskólann á Laugum. Ég kýs heilbrigðan lífstíl og vil fordómalausa, en skelegga umræðu. 

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • husavik
  • beint a hjolid
  • skogur
  • husavik
  • jlo2 jpg 475x600 sharpen q95[1]

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband