Jökulsárhlaup í ágćtu veđri

Hljóp úr Hólmatungum niđur í Ásbyrgi; 22,1 km langa leiđ á laugardaginn.  Ţađ var Jökusárhlaupiđ annálađa.  Norđangola var, en súld var óveruleg í fyrri hluta hlaupsins.  Bćtti persónulegan árangur minn um 4 mínútur, en ţetta var í ţriđja skipti sem ég tek ţátt í ţessu bráđskemmtilega hlaupi.  Ţátttakenur voru ca. 70, sem var nćr helmingi minni ţátttaka en í fyrra.  Og ástćđan fyrir ţví er auđvitađ sú ađ "veđurfrćđingar ljúga" ţví ţeir spáđu rigningu framan af vikunni, sem fćldi örugglega marga frá.  Gaman var ađ sjá hve margir sterkir hlauparar tóku ţátt.  Og fékk ég mörg góđ ráđ varđandi útfćrslu hlaupsins.  Ef ţátttakendum hefđi veriđ skipt upp í "hlaupara" og "skokkara" ţá tilheyri ég síđarnefnda hópnum.  Fyrir mér er ţetta lífstíll og ég er ađ keppa viđ sjálfan mig fyrst og fremst.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Þórir Aðalsteinsson
Þórir Aðalsteinsson

Bý á Laugum í Reykjadal og kenni við Framhaldsskólann á Laugum. Ég kýs heilbrigðan lífstíl og vil fordómalausa, en skelegga umræðu. 

Apríl 2024

S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband