Góđur árangur í Ţingeyskri ţríţraut

Ţingeysk ţríţraut var haldinn í 6. sinn ţann 12. ágúst síđastliđinn.  Alls tóku 18 ţátt í ţrautinni ađ ţessu sinni, ţar af reyndu 11 viđ heila ţraut.  Afar góđur árangur náđist ađ ţessu sinni.  Bryndís Arnarsdóttir sigrađi í kvennaflokki og Steinn Jóhannsson í karlaflokki.  Ţau náđu mjög góđum tímum, en geta má ţess ađ Jens Viktor Kristjánsson, formađur Ţríţrautafélags Reykjavíkur, náđi besta hjólatímanum 1.11,08 međ 40 kílómetra.  Steinn náđi frábćrum tímum í hlaupi eđa 40,15 mínum ađ međtöldum skiptitíma eftir ađ stigiđ var af hjólinu.  Sundtími Steins var ótrúlega góđur líka, eđa 19,57 mín međ 1500 metrana.  Bryndís hjólađi afar vel og var 1.25,15 klst međ 40 kílómetrana, en hún hljóp 10 km á ca. 1 klst.  Ţađ var svo systir mín Hólmfríđur Ađalsteinsdóttir sem náđi bestum tíma kvenna í 1500 metra sundi, eđa 27,38 mín. Og ekki má gleyma ţví ađ hin systir mín Arnfríđur Ađalsteinsdóttir synti 500 metrana best allra á 9,19 mín. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Þórir Aðalsteinsson
Þórir Aðalsteinsson

Bý á Laugum í Reykjadal og kenni við Framhaldsskólann á Laugum. Ég kýs heilbrigðan lífstíl og vil fordómalausa, en skelegga umræðu. 

Apríl 2024

S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband