Ísland -Spánn, góđ skemmtun

Leikur okkar manna gegn spánverjum í gćrkvöldi hélt mér hugföngnum frá fyrstu mínútu.  Ekki svo ađ skilja ađ um hágćđaknattspyrnu hafi veriđ ađ rćđa, langt í frá.  En viljinn var til stađar hjá okkar mönnum sem lögđu sig alla í ţennan leik.  Mark Emils var stórglćsilegt enda sendingin frá Jóhannesi Karli meistaraverk.  Verra var ađ svo góđur spyrnumađur og baráttujaxl sem Jóhannes er hafi ekki spilađ allan leikinn. Ţađ var liđsheildin sem var besti mađur íslendinga í gćrkvöldi og spennandi ađ sjá hvort takist ađ halda rétta andanum á miđvikudaginn.  Ég bíđ spenntur eftir leiknum á móti Norđur Írum og hćtti hugsanlega á ađ heimsćkja góđkunningja minn, írann Iian Peter, til ađ horfa á leikinn međ honum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Þórir Aðalsteinsson
Þórir Aðalsteinsson

Bý á Laugum í Reykjadal og kenni við Framhaldsskólann á Laugum. Ég kýs heilbrigðan lífstíl og vil fordómalausa, en skelegga umræðu. 

Maí 2024

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband