Gleđi í skólastarfinu á Laugum

verkdr_34verkdr_36verkdr_30Sumardagurinn fyrsti var bjartur og fagur á Laugum. Meira en 160 gestir heimsóttu skólann og kynntu sér nýjungar í skólastarfi og skođuđu afrakstur verkefnadrifna námsins sem unniđ hefur veriđ viđ ţessa viku. Gestir komu víđa ađ og međal ţeirra mátti sjá ţingmenn og ráđherra. Bar fólki saman um ađ dagurinn hefđi veriđ fróđlegur og skemmtilegur bćđi fyrir heimamenn og gesti.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Blessađur Ţórir ţessi dagur ykkar var ađ mínu mati frábćr, ţó svo ađ mađur svona undir niđri hafi vitađ út á hvađ vinnan gekk ţá er mađur fróđari í dag.
Nú get ég betur talađ viđ mínar um skólavinnuna.
                              Takk fyrir mig.
                                  Kveđjur Milla.

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 26.4.2008 kl. 08:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Þórir Aðalsteinsson
Þórir Aðalsteinsson

Bý á Laugum í Reykjadal og kenni við Framhaldsskólann á Laugum. Ég kýs heilbrigðan lífstíl og vil fordómalausa, en skelegga umræðu. 

Apríl 2024

S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband