Skynsemi hjá Framsókn eða réði Geir því öllu?

Framsóknarmenn, með Jón Sigurðsson í forystu, virtust í dag gera hið rétta varðandi það að taka ekki þátt í næstu ríkisstjórn.  En líklega réðu Sjálfstæðismenn því öllu.  Engu að síður var Þetta  góð niðurstaða í ljósi þess að Framsókn átti engan góðan leik en gat gert illt verra eftir fylgistap í þessum kosningum.  Þá er bara að byggja upp og vera tilbúinn í næsta stríði.  Jóni Sigurðssyni er nú vandi á höndum þar sem hann getur ekki tekið þátt í stjórnmálaumræðunni í þinginu þegar þar að kemur.  Jón getur samt unnið  gott starf til uppbyggingar fyrir Framsókn.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórir Aðalsteinsson
Þórir Aðalsteinsson

Bý á Laugum í Reykjadal og kenni við Framhaldsskólann á Laugum. Ég kýs heilbrigðan lífstíl og vil fordómalausa, en skelegga umræðu. 

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • husavik
  • beint a hjolid
  • skogur
  • husavik
  • jlo2 jpg 475x600 sharpen q95[1]

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband