Viðhorf til innlendrar matvælaframleiðslu

Hvað eru matvæli stór liður í útgjöldum íslenskra fjölskyldna? Spurði mig hagfræðingur á dögunum.  Ég giskaði á 17%, en svarið var 12%  Þar af er innlend landbúnaðarframleiðsla tíund eða rúmlega 1% af öllum útgjöldum íslenskra heimila.  En viðhorf gagnvart bændum og innlendri framleiðslu hefur verið neikvætt. Neytendasamtökin hafa talið brýnt að flytja inn matvöru til að lækka heimilisútgjödlin.  Og var ekki frumvarp frá landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra um innflutning landbúnarðarvara? Ég velti því fyrir mér hvort breyting hafi orðið á viðhorfi nú þegar innfluttar matvörur hafa hækkað gríðarlega í verði.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórir Aðalsteinsson
Þórir Aðalsteinsson

Bý á Laugum í Reykjadal og kenni við Framhaldsskólann á Laugum. Ég kýs heilbrigðan lífstíl og vil fordómalausa, en skelegga umræðu. 

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband