Gjá á milli stjórnvalda og almennings

Ekki skánar ástandiđ í stjórnmálunum.  Stjórnin framtakslaus og stjórnarandstađan máttlaus.  Hvort tveggja ýtir undir óánćgju ţjóđarinnar, sem birtist í vaxandi mótmćlum.  Ţađ stefnir í einhverskonar uppgjör.  Ef mér skjátlast ekki er 90 ára fullveldisafmćli Íslands á mánudaginn 1. desember. Líklega munu margir rćđumenn velta ţví fyrir sér hvort viđ séum fullvalda ţjóđ í ljósi hruns efnahagslífisins í október.  Ţađ vćri auđvitađ slćmt en verra er ađ gjá hefur myndast milli stjórnvalda og almennings, svo notađ sé ţekkt orđalag.  Löggjafarsamkoman var í vikunni ađ setja lög sem kveđa á um 2ja ára fangelsi fyrir ađ mćta ekki í yfirheyrslu eđa skila ekki gjaldeyri til landsins, svo dćmi sé tekiđ.  Ţađ veit ekki á gott, eđa hvađ?

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Þórir Aðalsteinsson
Þórir Aðalsteinsson

Bý á Laugum í Reykjadal og kenni við Framhaldsskólann á Laugum. Ég kýs heilbrigðan lífstíl og vil fordómalausa, en skelegga umræðu. 

Apríl 2024

S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • husavik
  • beint a hjolid
  • skogur
  • husavik
  • jlo2 jpg 475x600 sharpen q95[1]

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband