Velkomin til erfiðis, Sigmundur Davíð

Framsóknarflokkurinn hafði bæði úr hæfum konum og mönnum að velja á flokksþinginu. Það veit á gott og kynslóðaskiptin sem urðu hljóta að leggja línurnar fyrir hina flokkana.  Sigmundur Davíð og Höskuldur eru báðir mjög frambærilegir menn og hin nýja forysta flokksins, með Eygló Harðardóttur sem annað nýtt nafn,  hefur yfir sér ferskt yfirbragð. Byrjunin var að vísu farsakennd þegar tími Höskuldar kom í 5 mínútur og fór svo aftur.  Ég leyfi mér að óska Sigmundi Davíð til hamingju með kosninguna. Það er bráðnauðsynlegt fyrir íslendinga að sjá nýtt fólk með heilbrigðar áherslur kveða sér hljóðs í stjórnmálunum núna.  Velkomin til erfiðis, ný forysta Framsóknar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórir Aðalsteinsson
Þórir Aðalsteinsson

Bý á Laugum í Reykjadal og kenni við Framhaldsskólann á Laugum. Ég kýs heilbrigðan lífstíl og vil fordómalausa, en skelegga umræðu. 

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband